top of page
Franke_logo.png

Franke Steel

Verð 28.850 kr

Við ætlumst til mikis af eldhúsinu okkar og eldhúsið sjálft ætlast til að fá öfflugan vask!

Tectonite vaskarnir frá FRANKE hafa slegið í gegn, ótrúleg ending, þægilegir í þrifum og þrusu sterkir.

Stærð:

Lengd: 780mm

Breidd: 490mm

Stóra opið:

Lengd: 350mm

Breidd: 410mm

Dýpt: 190mm

Litla opið:

Lengd: 172mm

Breidd: 210mm

Dýpt: 190mm

Efni:

Steinless steel

 

Þrif:

Þennann vask ein einstaklega auðvelt að þrífa.

Afhendingartími

5-6 vikur er venjulegi afgreiðslutíminn okkar.

COVID-19 Hefur haft mikil áhrif á afgreiðslutímann okkar.

Framleiðslu fyritækin hafa starfað undanfarna mánuði með aðeins 1/3 af vinnuafli og það hefir hægt verulega á afgreiðslugetu þeirra.

bottom of page