top of page
logo.png

FLEXLINE 2B 580

FLEXLINEA RS15 2B.580

Verð 98.900 kr

Við ætlumst til mikis af eldhúsinu okkar og eldhúsið sjálft ætlast til að fá öfflugan vask!

TEKA eru einfaldlega magnaðir eldhúsvaskar.

Silentsmart tækni, PVD coating og Purecelan áferð sem minkar líkur á uppsöfnun af bakteríum. 

Hægt að undyrlíma, setja ofan á og fræsa í plötuna.

Lífstíðar ábyrgð!

Stærð:

Lengd: 580mm

Breidd: 440mm

 

Stóra opið:

Lengd: 340mm

Breidd: 400mm

Dýpt: 200mm

Litla opið opið:

Lengd: 180mm

Breidd: 400mm

Dýpt: 140mm

Borðplatan/einingin má ekki vera minni en 60cm

Afhendingartími

5-6 vikur er venjulegi afgreiðslutíminn okkar.

COVID-19 Hefur haft mikil áhrif á afgreiðslutímann okkar.

Framleiðslu fyritækin hafa starfað undanfarna mánuði með aðeins 1/3 af vinnuafli og það hefir hægt verulega á afgreiðslugetu þeirra.

steal.jpg

Lífstíðar ábyrgð

Lífstíðar ábyrgð á öllum stálvöskunum okkar frá TEKA

SilentSmart

Einstök hönnun og gæði,
Silentsmart tæknin útrýmir leiðinlegum hljóðum 

silent.jpg
GMQK501BI24389_7_Sinks_Metallic_Collection_Details_SZ2.jpg

SQ lokið 

Nýja SQ lokið er ekki bara hannað að til að halda matarleifum og rusli úr vatnslásunum þínum heldur einnig til að líta vel út.

Lifetime Warranty

Allt í boði

FlexLineaRS1550_40-view-5-top-Titanium.png
FlexLineaRS1550_40-view-6-undermount-Titanium.png
FlexLineaRS1550_40-view-7-flush-Titanium.png

Bara Snild!

hægt að undyrlíma, setja ofan á og fræsa í plötuna .

bottom of page